Jora safnkassi JK270

Jora safnkassi JK270
Jora safnkassi JK270

Jora safnkassi JK270

Joracomposter safnkassinn

Sérlega öflugar og vandaðar tunnur.

Breyta úrgangi í mold á 8-12 vikum, við kjöraðstæður.

Einangraður og hitamyndandi safnkassi með snúningi, fyrir þægileg og einföld not allt árið um kring. Njóttu þess að sjá eldhúsúrgang breytastí næringarmikla moltu. Moltuna má notasem áburð á grasflatir, í blómabeð og potta. Frá eplahýði til fallegra grasflata – taktu þátt í moltugerðar byltingunni!

Joracomposter safnkassinn hefur verið prófaður og metinn í verkefni sem 466 heimili tóku þátt í. Niðurstöðurnar hafa verið fullnægjandi eins og sýnt er fram á í skýrslu sænsku umhverfisstofnunarinnar (Report no. 4229 by the Swedish Authority for Environmet Conservation).

Tæknilegar upplýsingar:

  • Þyngd: u.þ.b. 38 kg
  • Rúmmál: u.þ.b. 270 l ítrar
  • Afköst: 25 til 30 lítrar á viku

Nánari upplýsingar um Jora composter safnkassann

Vörunúmer ZZJORA9155
Verð samtals:með VSK
117.900 kr.
  • Góð ráð um moltugerð

    Það hefur færst mjög í vöxt á síðustu árum að garðeigendur noti safnkassa til að safna lífrænum úrgangi og skapa þannig sinn eigin jarðveg sem gott er að bæta við hina moldina í garðinum.
    Hér má lesa fróðleik um val á úrgangi og hvernig framkvæma á moltugerðina. 

    Lesa meira