Karfan er tóm
Einangraður og hitamyndandi safnkassi með snúningi, fyrir þægileg og einföld not allt árið um kring. Njóttu þess að sjá eldhúsúrgang breytastí næringarmikla moltu. Moltuna má notasem áburð á grasflatir, í blómabeð og potta. Frá eplahýði til fallegra grasflata – taktu þátt í moltugerðar byltingunni!
Joracomposter safnkassinn hefur verið prófaður og metinn í verkefni sem 466 heimili tóku þátt í. Niðurstöðurnar hafa verið fullnægjandi eins og sýnt er fram á í skýrslu sænsku umhverfisstofnunarinnar (Report no. 4229 by the Swedish Authority for Environmet Conservation).
Skiptiborð: 540 3300
Opið alla virka daga frá 10:00 til 21:00
Um helgar frá 10:00 til 21:00