Eldhús safnkassi Urban Garden

Eldhús safnkassi Urban Garden
Eldhús safnkassi Urban Garden

Eldhús safnkassi Urban Garden

Eldhús safnkassi 15 lítra.   Vissir þú að meira en helmingur heimilissorps er hæfur til moltugerðar? Sorpið inniheldur einnig mikilvæg næringarefni fyrir jarðveginn.
Með eldhús safnkassanum geturðu auðveldlega byrjað moltugerð með heimilissorpinu innandyra, ss í íbúðinni, sumarbústaðnum eða hvers vegna ekki í hjólhýsinu.

Stærð:

 •  Hæð 39 cm
 • Breidd 33 cm
 • Dýpt 27 cm

Eldhús safnkassinn breytir matarsóun í heilbrigða og nærandi moltu og skilur frá næringarríkt vatn fyrir blómin þín.  Ávinningur með eldhús safnkassa:

 • Engin slæm lykt vegna þess að góðar bakteríur eru notaðar.
 • Engar ávaxtaflugur vegna þess að ílátið er loftþétt.
 • Hægt er að setja bæði ósoðinn og soðinn mat í kassann, þ.mt kjöt, fisk, ávexti og grænmeti.
 • Gefðu plöntunum þínum betri næringu með því að grafa niður moltuna hjá plöntunum.
 • Molta styrkir jarðveginn í kerjum þínum og görðum og ver jarðveginn fyrir skemmdum sýkla- og mengunarefna.
 • Vertu hluti af lífrænni lausn þar sem matarsóun er nýtt, í stað þess að henda í ruslið.
Vörunúmer MIL71170
Verð samtals:með VSK
11.950 kr.
Uppselt
 • Góð ráð um moltugerð

  Það hefur færst mjög í vöxt á síðustu árum að garðeigendur noti safnkassa til að safna lífrænum úrgangi og skapa þannig sinn eigin jarðveg sem gott er að bæta við hina moldina í garðinum.
  Hér má lesa fróðleik um val á úrgangi og hvernig framkvæma á moltugerðina. 

  Lesa meira