Bokashi moltugerðarsett

Uppselt
Bokashi moltugerðarsett
Bokashi moltugerðarsett

Bokashi moltugerðarsett

Skaza

Sett með tveimur moltugerðartunnum en settið nær að brjóta niður úrganginn á helmingi skemmri tíma en annars. Vörurnar eru unnar 100% úr endurunnu plasti.

Settið inniheldur

 • 2x ruslafötur
 • 1 kg Bokashi klíð
 • 2x frárennslis kranar
 • 2x lok
 • 2x síur
 • Ausa
 • Þéttispaði
 • Bolli
 • Handbók

Aðferð: 

 • Setjið sigtið í botn fötunnar
 • Stráið 20 ml af Bokashi klíð í botninn
 • Setjið matarúrgang eftir þörfum, eftir hvert lag af úrgangi er bætt við 20 ml af Bokashi klíð
 • Pressið á úrganginn öðru hvoru til að hefja gerjunarferlið
 • Þegar tunnan er full þá er henni lokað, látin standa í 14 daga. Á meðan er hin tunnan nýtt
 • Á 3-4 daga fresti á að tappa vatni af tunnunni. Vatnið má nýta í að vökva plöntur
 • Eftir 14 daga er tunnan tæmd í safntunnu
Vörunúmer TA5775006
Verð samtals:með VSK
24.950 kr.
Uppselt

Sjá aðferð: 

 • Góð ráð um moltugerð

  Það hefur færst mjög í vöxt á síðustu árum að garðeigendur noti safnkassa til að safna lífrænum úrgangi og skapa þannig sinn eigin jarðveg sem gott er að bæta við hina moldina í garðinum.
  Hér má lesa fróðleik um val á úrgangi og hvernig framkvæma á moltugerðina. 

  Lesa meira