Karfan er tóm
Heilbrigð öldrun
Í fóðrinu er að finna álitlegt magn andoxunarefna frá fjölfenólum úr grænu tei en fjólfelónar geta leikið lykil hlutverk í því að öldrunareinkenni komi síðar fram. Andounarefni hlutleysa sindurefni (skemmdarefni) og minnka þar með skaðleg áhrif þeirra á líkamann eftir því sem aldurinn færist yfir.
Heilbrigð þyngd
Fóðrið inniheldur L-karnitín sem hjálpar til við að viðhalda heilbrigðri fitubrennslu og viðhalda þannig heilbrigðri þyngd.
Bragðgott
Bragðgott og höfðar jafnvel til matvöndustu hunda en matvendi er ekki óþekkt vandamál á meðal smáhunda.
Heilbrigð húð
Inniheldur ómega-3 og ómega-6 fitusýrur sem stuðla að heilbrigðum og glansandi feldi.
Fóðurkúlurnar
Fóðurkúlurnar eru þannig í laginu að þær hvetja hundinn til að tyggja og á þann hátt dregur úr tannsteinsmyndun en tannsteins vandamál eru vel þekkt hjá smáhundategundum.
Næringargildi
Prótein: 27% - Trefjar: 1.5% - Fita: 16%.
Stærð
Eldri smáhundar sem eru 1-10 kg.
Pokastærðir
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið 10-20 virka daga og 11-19 um helgar.
STIHL verslun opin frá kl 8.00-16.00 alla virka daga