Karfan er tóm
Hvolpagrauturinn Puppy Granula-Start auðveldar að venja hvolpa af mjólk yfir á fasta fæðu, undanfari hefðbundins hvolpafóðurs einkum fyrir smáar hundategundir.
Orku- og næringarríkur hvolpagrautur. Fyrsta fasta fæða hvolpsins. Afar smá korn sem bleytt eru upp með volgu vatni eða hvolpamjólk. Hentar vel fyrir unga hvolpa af öllum hundategundum.
Notað frá ca. 3 vikna aldri til ca. 6 vikna. En athugið notkun fer alfarið eftir stærð og þroska hvolpanna.
Þegar hvolparnir eru orðnir vanir fastri fæðu og geta tuggið bita færast þeir yfir á annað hvort BELCANDO® Puppy Gravy eða BELCANDO® Puppy Grain Free Poultry hvolpa fóðrið okkar.
+ Auka ferskt kjöt
+ Inniheldur mikið af hrísgrjónum – sem eru mjög auðmelt kolvetni
+ Egg – eru með eitt hæsta náttúrulega próteingildið
+ Nú þarf ekkert að STAPPA hvolpamat lengur ofan í pínulítil kríli – þetta er HVOLPAGRAUTUR.
+ Minni vinna fyrir ræktandann og frábært fóður fyrir hvolpinn.
Framleitt án:
29% Prótein – 17% Fita
Prótein innihaldið er 29% og þar af eru próteingjafarnir:
Ráðlagður dagskammtur:
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið frá kl 10 - 21 fram til jóla
STIHL verslun opin frá kl 8.00-16.00 alla virka daga