Himalajaeinir ´Meyeri´

Himalajaeinir ´Meyeri´
Himalajaeinir ´Meyeri´

Himalajaeinir ´Meyeri´

Juniperus Squamata

Harðger, sígrænn runni sem verður u.þ.b. 0,5 - 2 m á hæð hérlendis. Greinarnar eru óreglulegar uppréttar, útsveigðar, skástæðar með slútandi greinaenda. Barrið er gráblátt.

Einstaklega fallegur í beð með björtum sumarlitum og í sígræn runnabeð.

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu