Fagursýprus ´Ivonne´

Fagursýprus ´Ivonne´
Fagursýprus ´Ivonne´

Fagursýprus ´Ivonne´

Chamaecyparis lawsoniana

Sígrænt keilulaga tré með grængulu barri sem fær enn sterkari tón á veturna.

  • Verður um 1,5 - 2,5 m á hæð og 0,5 - 1,5 m á breidd
  • Þarf sólríkan vaxtarstað
  • Þolir þokkalega vel vind
  • Þolir -15° til -20°
  • Gott að skýla fyrstu tvo veturna 
Vörunúmer

Vara er ekki til sölu