Kanadalífviður Danica

Kanadalífviður Danica
Kanadalífviður Danica

Kanadalífviður Danica

Danica

Thuja occidentalis "Danica"

  • Kúlulaga sígrænn lávaxinn runni
  • Hann lifir á skýlingar í mildum vetrum á skuggsælum stöðum
  • Ef hann er hafður á vindasömum stað er öruggara að skýla honum yfir veturinn
  • Þolir klippingu
  • Fullvaxta er plantan 70 - 100 cm

Þessi planta er fáanleg í mismunandi stærðum, eftir árstíðum. 

Vörunúmer HEY33292

Vara er ekki til sölu