Peningablóm

Peningablóm
Peningablóm

Peningablóm

Pilea Peperomioides

Mjög vinsæl og falleg planta sem á ættir að rekja til Kína. Er mjög hraðvaxta og nokkuð auðveld í umhirðu.


 Vill mikla birtu en síður beint sólarljós. Hentar vel í norðurglugga.


   Líður vel við stofuhita en þolir illa dragsúg.


 Vökvið c.a. 1 sinni í viku og passið að moldin sé aldrei alveg þurr.


Plantan fölgar sér ansi mikið og má búast við að hún komi með nokkra afleggjara líði henni vel.

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu

 

 

Tengdar vörur

Hafið samband og við gerum ykkur tilboð 

Umsjón með fyrirtækjaþjónustunni hefur Sigurrós Kristinsdóttir, s: 8643322


       Sigurrós Kristinsdóttir
       Fyrirtækjaþjónusta
       s. 864-3322
       sigurrosk@gardheimar.is