Drekatré

Drekatré
Drekatré

Drekatré

Dracaena

 
Falleg og sterk planta með löngum oddhvössum blöðum. Er gríðarlega öflug til lofthreinsunar og því mjög vinsæl bæði fyrir heimili og skrifstofur.
19 cm pottur

Vill björt skilyrði en ekki beint sólarljós.


Vex best á hlýjum stað, þolir illa hitastig undir 18°.


Þolir illa mikinn raka


Vökvið niður að rótum einu sinni í viku yfir sumartímann, en sjaldnar á yfir veturinn. Passið að ofvökva ekki og að ræturnar liggi ekki í vökva.


Þvoið blöðin með rökum klút til að farlægja ryk. Fjarlægið öll gul og visnuð blöð til að leyfa plöntunni að endurnýja sig. 
Gott að umpotta á vorin.

 

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu

Tengdar vörur

Hafið samband og við gerum ykkur tilboð 

Umsjón með fyrirtækjaþjónustunni hefur Sigurrós Kristinsdóttir, s: 8643322


       Sigurrós Kristinsdóttir
       Fyrirtækjaþjónusta
       s. 864-3322
       sigurrosk@gardheimar.is