Karfan er tóm
Blómaskreyting í fölbleikum tónum sem nýtur sín vel á veisluborðinu. Skreytingin kemur á gyltum disk og samanstendur af þremur rósum, vínrauðum nellikum, blöndu af grænu og með gyltu ívafi.
Skreytingin kemur án kertis.
Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk.
Opið alla daga frá 10:00 til 21:00