Sælkerakarfa 6

Sælkerakarfa 6
Sælkerakarfa 6

Sælkerakarfa 6

Sælkerakarfa 6 inniheldur pestó með basil og permesan, balsamico olíu, tómat pestó með tómat og kryddjurtum, salt með parmesan osti og basil, ásamt góðu bómullar viskustykki.

Gjafakarfan er pökkuð inn í sellofan og skreytt með fallegum borða.


Undirlag í gjafakörfum okkar getur verið breytilegt en er alltaf sambærilegt því sem sést á myndinni hér. 

Vörunúmer
Verð samtals:með VSK
8.350 kr.
Upplýsingar um afhendingartíma