Sælkerakarfa 5

Sælkerakarfa 5
Sælkerakarfa 5

Sælkerakarfa 5

Sælkerakarfa 5 inniheldur vörur frá Nicolas Vahé, salt, tvennskonar ólívuolíum, pestó og bómullar viskustykki. 

Gjafakarfan pökkuð inn í sellofan og skreytt með fallegum borða. 


Undirlag í gjafakörfum okkar getur verið breytilegt en er alltaf sambærilegt því sem sést á myndinni hér. 

Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk. Það má gera ráð fyrir að ekki nákvæmlega sömu tengundir af blómum séu til í verslun okkar eins og er á myndinni, en við reynum að fara eins nálægt fyrirmyndinni og við getum hverju sinni.

Vörunúmer
Verð samtals:með VSK
12.745 kr.
Upplýsingar um afhendingartíma