Funi brúðarvöndur

Nýtt
Funi brúðarvöndur
Funi brúðarvöndur

Funi brúðarvöndur

Funi er skemmtilega líflegur vöndur í orange tónum sem samanstendur af rósum, krysa, nellikum og blöndu af grænu. 

Myndin er af miðstærð af vendi.


Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk.

Vörunúmer
Verð samtals:með VSK
16.000 kr.
Lítill - 16.000 kr.
Miðstærð - 20.000 kr.
Stór - 25.000 kr.