Karfan er tóm
Hugljúfur og fallegur vorvöndur. Samanstendur af ferskjulituðum krýsa, rósum, veroniku, silkivendi og ýmsu grænu.
Myndin er af litlum vendi.