Karfan er tóm
Skemmtilegur liljuvöndur sem stendur afar vel. Þessi fallegi vöndur samanstendur af eldliljum og eucalyptus og er fáanlegur í nokkrum litum, svo sem hvítum, appelsínugum, bleikum og rauðum.
Við minnum á að þú getur fengið alla blómvendi senda heim.
Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk.
Opið alla daga frá 10:00 til 21:00