Eldey blómvöndur

Eldey blómvöndur
Eldey blómvöndur

Eldey blómvöndur

Líflegur og skemmtilegur haustvöndur. Getur staðið mjög lengi ef liljurnar eru fjarlægðar og reglulega skipt um vatn.
Samanstendur af rauðum liljum, berjum, lyngi og stráum.

 

Við minnum á að þú getur fengið alla blómvendi senda heim.


Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk.
Vörunúmer
Verð samtals:með VSK
5.900 kr.
Eldey blómvöndur - 5.900 kr.
Nói Siríus konfekt - 6.990 kr.


Upplýsingar um afhendingartíma
Pantanir þurfa að berast með dags fyrirvara.