Sólblóm

Sólblóm
Sólblóm

Sólblóm

Sólblóm - Sunflower

Helianthus annuus - Asteraceae

Stórt blómhöfuð með brúnt auga og gul tungukrýnd blóm. Stilkurinn er beinn og loðinn með hjartalaga laufblöðum.

  • Litir: Gul með brúnu auga
  • Fáanlegur: Frá sumri fram á haust
  • Endingartími í vasa: 7 - 10 dagar
  • Meðhöndlun: Skáskerið ca 2 cm neðan af stilknum. Hreinsið blöð af stilknum, þau mega ekki komast í vatnið
  • Efni: Blómanæring, hjálpar til að við að opna blómið
  • Mikilvægt er að hafa vasann hreinan
Vörunúmer

Vara er ekki til sölu