Protea

Protea

Prótea (Lokaskegg) - Protea

Proteacea

Mjög stórt blóm á trékenndum stöngli. Blómið er grófgert frá 10-30 cm í þvermál. Blöðin eru gróf,  gráræn, leðurkennd og ýmist aflöng eða lensulaga með loðna blaðjaðra í öðrum lit. Til er gjöldi tegunda af Proteum.  

  • Litir: Bleik og fjólublá, gul og hvít og brún með grænu ívafi.
  • Fáanlegur: Yfirleitt fáanlegar allt árið, en síður yfir sumartímann
  • Endingartími í vasa: 2 - 3 vikur
  • Meðhöndlun: Skáskerið ca 2 cm neðan af stilknum með beittum hníf og setjið beint í kalt vatn
  • Efni: Blómanæring, fullur styrkur
  • Mikilvægt er að hafa vasann hreinann

 

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu