Páskalilja

Páskalilja
Páskalilja

Páskalilja

Páskalilja - Narcissus pseudonarcissus

Amaryllidaceae

Páskalilja er laukplanta með grænum stilk og lúðurlaga blómi með kraga.

  • Litir: Gul
  • Fáanlegur: Febrúar - apríl, aðalega í kringum páska
  • Endingartími í vasa: 4 - 6 dagar, byrja að opna sig um leið og þær komast í vatn
  • Meðhöndlun: Skerið ca 2 cm neðan af stilknum og setjið í kalt vatn. Notið lítið vatn. Ekki blanda þeim saman við önnur blóm fyrstu 24 klst.
  • Efni: Enga blómnæringu
  • Athugið: Getur valið ertingu í húð hjá þeim sem meðhöndla hana.
  • Mikilvægt er að hafa vasann hreinan 
Vörunúmer

Vara er ekki til sölu