Orkidea

Orkidea
Orkidea

Orkidea

Bröndugrös (ekkjublóm - fiðrildaorkidea) - Orkidea

Orchidaceae

Fjölmargar tegundir eru til af þessu fallega blómi. Þau eru bæði notuð sem pottablóm og einnig í vendi og skreytingar. 

  • Litir: Margir litir, aðalega hvítar, fjólubláar og lilla
  • Fáanlegur: Yfirleitt allt árið
  • Endingartími í vasa: 10 - 14 dagar
  • Meðhöndlun: Skáskerið 2-4 cm neðan af stilknum og setjið í vatn með næringu
  • Efni: Blómanæring, nauðsynleg
  • Mikilvægt er að hafa vasann hreinan

 

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu