Krýsi

Kúlukrysi marghausa
Kúlukrysi marghausa

Krýsi

Krýsi - Chrysanthemum

Asteraceae

Dökkgrænn stilkur með miklum blómskrúð á stilkenda. Mörg mismunandi form eru til af blómunum og margir litir.  

  • Litir: Fjölmargir litir
  • Fáanlegur: Allt árið um kring
  • Endingartími í vasa: 7 - 14 dagar, fer eftir árstíma
  • Meðhöndlun: Skáskerið ca 2 cm neðan af stilknum. Trékennda hlutann á að skera af. Hreinsið blöð af stilknum og fjarlægið fölnuð blöð 
  • Efni: Blómanæring
  • Mikilvægt er að hafa vasann hreinan

 

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu