Hortensía

Hortensía
Hortensía

Hortensía

Hortensía - Hydrangea macrophylla

Hydrangeaceace

Stórir bikarlaga blómklasar með litlum stjörnulaga smáblómum. Vinsælt pottablóm en oft notað í vendi og skreytingar. 

  • Litir: Fjölmargir litir
  • Fáanlegur: Júlí - október
  • Endingartími í vasa: 7 - 14 dagar, fer eftir árstíma
  • Meðhöndlun: Skáskerið 1-3 cm neðan af stilknum með beittum hníf og hreinsið blöð svo þau lendi ekki í vatninu. Setjið strax í kalt vatn.
  • Efni: Blómanæring, fullur styrkur - mjög nauðsynlegt!
  • Mikilvægt er að hafa vasann hreinan

 

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu