Gerbera

Gerbera

Glitkarfa (geislafífill) - Gerbera x jamesonii

Astreaceae

Hár og grannur stöngull með stóru blómi, sem getur verið frá 12 - 16 cm í þvermál, í miðju blómsins er auga. Bæði augað og blómið getur verið í fjölmörgum litum, hægt er að fá blöðin einnig í sprengdum blómalitum.

  • Litir: Fjölmargir litir
  • Fáanlegur: Allt árið
  • Endingartími í vasa: 4 - 14 dagar
  • Meðhöndlun: Skáskerið ca 2 cm neðan af stilknum. Þarf að komast mjög fljótt í vatn. Hafið alltaf hreint vatn á þeim, skipta oft.
  • Efni: Blómanæring
  • Mikilvægt er að hafa vasann hreinan
Vörunúmer

Vara er ekki til sölu