Flamingó

Flamingó
Flamingó

Flamingó

Flamingó - Anthurium andreanum

Araceae

Grannur og stinnur stöngull með tignarlegu hjartalaga blómi. Blómið er vaxkennt og gljáandi. Hæð 30 - 40 cm

  • Litir: Fjölmargir litir
  • Fáanlegur: Allt árið
  • Endingartími í vasa: 7 - 15 dagar eða jafnvel lengur
  • Meðhöndlun: Skáskerið ca 2 cm neðan af stilknum með beittum hníf. 
  • Efni: Má setja blómanæringu, ekki nauðsynlegt
  • Mikilvægt er að hafa vasann hreinan

 

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu