Brúðarslör

Brúðarslör
Brúðarslör

Brúðarslör

Brúðarslör - Gypsophila paniculata / baby´s breath

Fjölær planta sem getur orðið allt að 120cm að hæð. Hvert blóm er lítið eða um 3-10 mm og stilkarnir greinóttir.
Fallegt bæði í blómvendi og skreytingar.

  • Litir: Hvítur og bleikur en hægt að fá þau lituð.
  • Fáanlegt: Allt árið um kring.
  • Endingartími í vasa: 5-10 daga, jafnvel lengur.
  • Meðhöndlun: Skáskerið ca 2 cm neðan af stilknum. Passa að hafa ekki of mikið vatn og skipta um vatn daglega til að koma i veg fyrir bakteríumyndun.
  • Efni: Blómaknúpar opna sig ef notuð er blómanæring.

 

 

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu