Alpaþyrnir

Alpaþyrnir
Alpaþyrnir

Alpaþyrnir

Alpaþyrnir - Eryngium alpinum (Sea holly)

Apiaceae

Hár blómkollur með bláleitum eða grænleitum hatti. Oft notaðir í skreytingar og vendi, koma vel út þurrkaðir. 

  • Litir: Bláleitir og grænleitir
  • Fáanlegur: Allt árið
  • Endingartími í vasa: 7 - 10 dagar
  • Meðhöndlun: Skáskerið 2-3 cm neðan af stilknum og hreinsið. Setjið í beint í kalt vatn. Fjarlægið fölnuð blöð
  • Efni: Blómanæring, nauðsynleg
  • Mikilvægt er að hafa vasann hreinan

 

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu