Kertaskreyting - Berg

Kertaskreyting - Berg
Kertaskreyting - Berg

Kertaskreyting - Berg

Falleg kertaskreyting á bakka sem stendur vel. Skreytt með þeim blómum og laufum sem eru til hverju sinni.

Stærð:

  • Hæð kertis: 20 cm
  • Þvermál bakka: 22 cm

ATH Hægt er að óska eftir öðrum blómum eða litasamsetningum í athugasemdaboxi (önnur skilaboð). Reynt er að verða við öllum óskum eins og unnt er.

Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk.

Vörunúmer
Verð samtals:með VSK
8.900 kr.
Veldu afhendingu:
Upplýsingar um afhendingartíma
Pantanir þurfa að berast með dags fyrirvara.