Turtle Motion pizzaofn með snúningdisk

Turtle Motion pizzaofn með snúningdisk
Turtle Motion pizzaofn með snúningdisk

Turtle Motion pizzaofn með snúningdisk

Le Feu

Snúningsdiskur gerir pizzaofninn frá Le Feu afar einstakan og þess vegna engin þörf á að snúa pizzunni á meðan hún bakast.

Ofninn hefur hlotið verðlaun fyrir hönnun enda er hann einstaklega fallegur. Pizzaofninn er auðveldur í notkun og útkoman jafnast á við pizzur frá bestu veitingastöðum. Ofninn hitnar í allt af 520°C, en baksturinn pizzunnar tekur um 1-2 mínútum. Forhitið í c.a. 10-20mínútur. Frábær leið til að mæla hitastig steinsins er að nota hitamælinn frá Le Feu. 

Ofninn gengur fyrir gasi, munið að þrýstijafnari og slanga eru seld sér.

Nánarni upplýsingar:

  • Pizzaofn með snúningsdisk
  • 18“ (46 cm)
  • Pizzasteinninn snýst með rafhlöðuknúnum mótor (3xAA batterí)
  • Yfirbreiðsla fáanleg, seld sérstaklega
  • Steinninn hitnar í 520°C
  • Forhitun tekur 10-20 mínútur
Vörunúmer BQLF830100
Verð samtals:með VSK
89.900 kr.
Tengdar vörur

  • The Bastard

    Að elda á kamado grilli er gjörólík upplifun við eldun á hefbundnu grilli.
    Kamado grillið eru í raun ofn, gerður úr þykku keramiki, sem gerir þér kleift að grilla, baka og reykja. Áherslan er hitastjórnun, stöðugleika og nákvæmni og þá skiptir máli þykktin á keramikinu sem og þéttleikinn þegar grillið er lokað. Með vali á kolum og stjórnun á loftflæði má stýra hitastigi mjög nákvæmlega. Hægt er að hægelda á vægum hita í marga klukkutíma, eða snöggelda pizzur á nokkrum mínútum.

    Sjá meira