STIHL RM 650.0 V sláttuvél

STIHL RM 650.0 V sláttuvél
STIHL RM 650.0 V sláttuvél

STIHL RM 650.0 V sláttuvél

STIHL

Bensín sláttuvél sem slær allt upp í 2000 m2 grasflöt. 

Vélin er með gott handfang og gott aðgengi að safnkassa. Auðvelt er að stilla sláttuhæðina. Sláttuvélin er úr áli og ryðga þess vegna ekki. Hún er með Vario drifi sem eykur hraðan eftir þörfum. Vélin mylur grasið svo engin þörf er á að raka eftir sláttinn.

  • Safnkassi: 70 L
  • Gengur fyrir bensíni
  • Þyngd: 46 kg
Vörunúmer SI6364 011 3401
Verð samtals:með VSK
191.950 kr.