Pálmalilja

Pálmalilja
Pálmalilja

Pálmalilja

Yucca Elephantipes

Glæsileg blaðplanta með tvær til fjórar blaðhvirfingar á háum stofni. Er mjög vinsæl stofuplanta og auðveld í umhirðu. 
Getur blómstrað kremlitum blómum annað hvert ár.


 Vill mikla birtu til að dafna vel og þolir beint sólarljós.


   Þrífst best á svölum stað, en er nokkuð umburðalynd á hitastig. Þolir allt frá 10 - 24°


Vökvið ríkulega á sumrin og haldið moldinni stöðugt rakri. Minnkið vökvun yfir veturinn.


Gott að gefa hálfan skammt af blómaáburði einu sinni í viku á sumrin.
Þurrkið reglulega af blöðunum með rökum klút.

Vörunúmer
Millistærð
Stór

Vara er ekki til sölu

 

 

Tengdar vörur