Ilmkerti - Fjara

Ilmkerti - Fjara
Ilmkerti - Fjara

Ilmkerti - Fjara

Ihanna

 

Öldur ilmkertið frá IHANNA HOME kemur í fallegum keramikbolla sem tilvalið er að nota áfram sem kaffi/te bolla, blómapott eða hvað sem er.

Grafíkin á bollanum heitir Öldur og er ástaróður til hafsins sem umlykur eyjuna okkar. Hafið sem bæði gefur og tekur, verndar okkur að sama skapi og það nærir og svæfir.

Vörunúmer SKIH4004
Verð samtals:með VSK
5.950 kr.