Töfratré

Töfratré
Töfratré

Töfratré

Daphne mezereum

Töfratré er runnakennt tré sem verður ca. 30 til 100cm á hæð. Greinar þess verða alsettar dökkbleikum blómum snemma vors áður en blöð laufgast.
Á haustin ber það rauð, eitruð ber.

Töfratré þrífst best í dálitlum skugga.

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu