Svartyllir

Svartyllir
Svartyllir

Svartyllir

´Sambucus nigra´

Fallegur purpurarauður runni með grófgreinóttum blöðum. Fær á sig falleg bleik blóm í júlí/ ágúst og svört ber á haustin. Frekar skuggþolin en blómgast bestur í sól. 

  • Hæð: 1,5 – 3,0 m
 
Vörunúmer

Vara er ekki til sölu