Sunnubroddur

Sunnubroddur
Sunnubroddur

Sunnubroddur

Berberis x ottawensis

Sunnubroddur er með mjög þéttan og þyrnóttan vöxt sem gefur af sér óvenju fallega rauða haustliti. Verður um 1-2 m á hæð. Hentar vel í lág limgerði

Gefið ekki áburð síðar en miðjan júlí til þess að forðast kal.

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu