Purpurabroddur

Purpurabroddur
Purpurabroddur

Purpurabroddur

Sunnubroddur

Berberis x ottawensis ‘Superba’

Stendur vel undir nafni, en hann er með falleg purpuralituð blöð og mjög beittar nálar. Hann þarf kalkríkan jarðveg, skjólgóðan stað og mikla birtu.
Verður grænn ef hann fær ekki næga sól.

Nokkuð hægvaxta og verður ekki mikið meira en 1 - 2 m hár. Er mjög fallegur inná milli grænna planta til að brjóta upp munstrið.

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu