Ilmreynir

Ilmreynir
Ilmreynir

Ilmreynir

Sorbus aucuparia

Ilmreynir er nokkuð harðgert tré. Algengt er að hann nái allt að 10 metra hæð hérlendis. Hann þrífst best á sólríkum stöðum, þarf áburðargjöf og raka.

Hann blómstrar hvítum blómum í júní og um mánaðarmótin ágúst - september koma rauðleit ber. Um mánuði seinna verða blöðin í fallegum gul og rauðum hausttónum.

  • Hæð: Allt að 10 m
Vörunúmer

Vara er ekki til sölu