Hrossakastanía

Hrossakastanía
Hrossakastanía

Hrossakastanía

Aesculus hippocastanum

Hrossakastanían er nokkuð hægvaxta tré sem þrífst best á sólríkum og skjólgóðum stað. Hún þarf nokkuð frjóan og sendinn jarðveg.
Hún getur blómstrað hvítum blómum.

Algengt er að hún nái um 5-6m hérlendis en hún hefur þó farið upp í 10m við bestu skilyrði.

  • Hæð: Algeng 5-6 m
Vörunúmer

Vara er ekki til sölu