Dvergfura

Dvergfura
Dvergfura

Dvergfura

Pinus mugo var. pumilio

Er smávaxið afbrigði af furu sem verður ekki mikið meira en 1,5 metrar á hæð.

Er sígrænt og harðgert tré sem líður vel í skugga. Hentar vel í heimilisgarða, t.d. fallegt framarlega í trjábeð eða steinabeð.

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu