Blóðbeyki

Blóðbeyki
Blóðbeyki

Blóðbeyki

Fagus sylvatica 'Purpurea'

Blóðbeyki er afskaplega fallegt tré sem skartar mjög sérstökum blö›um. Í fyrstu eru blöðin ljósleit en dekkjast er á líður sumarið og verða allt að svartrauð þegar trénu líður vel. Þegar tekur að hausta lýsist liturinn.

Tréð fellur ekki laufin og heldur ljósrauðum blöðum yfir veturinn sem gefur lit í tilveruna yfir köldustu mánuðina.

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu