Vitis 'Frankenthaler'

Vitis 'Frankenthaler'
Vitis 'Frankenthaler'

Vitis 'Frankenthaler'

Er með stór lauf sem skipta um lit og þykja mikið prýði. Gefur af sér sæt og safarík fjólublá ber að hausti. 

Þykir auðveld í ræktun og gefur ágætis uppskeru.

Vínberjaplöntur eru klifurplöntur sem þrífast eingöngu í sólskálum/gróðurhúsum á Íslandi.

Vörunúmer SPA81479

Vara er ekki til sölu