Kalkorn

Uppselt
Kalkorn
Kalkorn

Kalkorn

Fóðurblandan

Kalkkorn er kornað kalk og þægilegt til dreifingar á grasflatir.
Kalkið vinnur gegn súrnun jarðvegs og auðveldar plöntum upptöku annarra efna, auk þess heldur það mosa í skefjum.

  • Athugið að ekki ber að kalka kartöflugarða vegna kláðahættu, nema um mjög súran jarðveg sé að ræða.
  • Einnig þrífast nokkrar tegundir skrautjurta best í súrum jarðvegi.

Stærðir: 

  • 7 kg pokar
  • 25 kg pokar
Efnainnihald:  
Kalsíum (Ca) 35%
Magnesíum (Mg) 1,4%
Vörunúmer ABK220025
Verð samtals:með VSK
5.250 kr.
7 kg - 2.270 kr.
25 kg - 5.250 kr.
Uppselt

Grasfræ

Grasfræ