Kentia Pálmi

Kentia Pálmi
Kentia Pálmi

Kentia Pálmi

Howeia Forsteriana

Fallegur og hægvaxta Pálmi sem er mjög vinsæll í stór rými. Er mjög öflugur að bæta loftgæði.
24cm pottur, ca 120cm á hæð


 Vill óbeina birtu en ekki beint sólarljós. Getur þolað að standa í skugga, en þrífst betur í birtu.


   Kýs venjulegan stofuhita, en getur þrifist við hitastig 15°-25°.


 Vökvið hóflega c.a. 1 sinni í viku og passið að frárennsli sé gott. Vill gjarnan raka og því gott að úða af og til.


Ef blöðin byrja að gulna er það merki um að það þurfi að auka vökvun. Ef það koma brúnir blettir á laufin er það merki um ofvökvun.

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu

 

Hafið samband og við gerum ykkur tilboð 

Umsjón með fyrirtækjaþjónustunni hefur Sigurrós Kristinsdóttir, s: 8643322


       Sigurrós Kristinsdóttir
       Fyrirtækjaþjónusta
       s. 864-3322
       sigurrosk(hjá)gardheimar.is