Krans 13

Krans 13
Krans 13

Krans 13

Yndislegur og fallegur krans sem samanstendur af krusa, locadentrum, þykkblöðunugum og blöndu af grænu. Fáanlegur í tveimur stærðum.

Stærðir:

  • 40 cm
  • 60 cm

Hægt er að óska eftir öðrum blómum eða litasamsetningum í athugasemdaboxi (önnur skilaboð).
Reynt er að verða við öllum óskum eins og unnt er.
Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk.

Myndin er af 60 cm kransi

Vörunúmer blom400
Verð samtals:með VSK
38.000 kr.
40 cm - 30.000 kr.
60 cm - 38.000 kr.

Innifalið í verðinu er áletraður borði og akstur í kirkju
Sjá hugmyndir að kveðju

Upplýsingar um afhendingartíma
Upplýsingar um afhendingarstað
Vinsamlegast pantið með lágmark 2ja daga fyrirvara.