Letterpress

Reykjavík Letterpress er hönnunarstofa sem hefur sérhæft sig í Letterpress prentun, aldargamalli prentaðferð með nútíma tvisti. Ástríða fyrir grafískri áferð og þeirri dýpt sem prentaðferðin gefur skilar sér í margskonar fallegum prentgripum þar sem áhersla er lögð á gleði og leik í texta og grafík.