Kistuvöndur - náttúrulegur

Kistuvöndur - náttúrulegur
Kistuvöndur - náttúrulegur

Kistuvöndur - náttúrulegur

Látlaus og ljúfur kistuvöndur sem samanstendur af því fallegasta græna efni sem við eigum á hverjum tíma kryddað með ýmsu fallegu eins og gagel og vaxblómum.

  • Lengd: 65 cm

Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk.

Vörunúmer blom200
Verð samtals:með VSK
18.000 kr.

Innifalið í verðinu er áletraður borði og akstur í kirkju
Sjá hugmyndir að kveðju

Upplýsingar um afhendingartíma
Upplýsingar um afhendingarstað
Vinsamlegast pantið með lágmark 2ja daga fyrirvara.
Tengdar vörur

  • Persónulegar kistuskreytingar

    Nokkuð er um það að aðstandendur vilji hafa kistuskreytinguna í athöfnum persónulega. Í þeim tilfellum útfærum við skreytingar með t.d. persónulegum eigum þess látna eða í uppáhalds lit. Hlutirnir geta verið að ýmsum toga sem dæmi má nefna hnykill og prjóna, vínflaska, uppáhalds íþróttalið, skór, kökukefli eða verkfæri. 
    Við tökum hlýlega á móti öllum óskum. 

    Sjá myndir