Karfan er tóm
Vegleg kertaskreyting með tveimur háum kertum í stórri skál með blöndu af lifandi og gerviblómum.
Hægt er að óska eftir sérstökum litum eða litaþema með því að skrifa athugasemdir þegar varan er komin í körfuna.
Skreytingin er u.þ.b 28 cm í þvermál.
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið 10-20 virka daga og 11-19 um helgar.
STIHL verslun opin frá kl 8.00-16.00 alla virka daga