Weber Q2200 á fótum

Uppselt
Weber Q2200 á fótum
Weber Q2200 á fótum

Weber Q2200 á fótum

Weber

  • Meðfærilegt gasgrill á fótum
  • Postulín-glerungshúðaðar grillgrindur úr pottjárni
  • Heildar utanmál með borð úti (með lok opið):
    Hæð: 104,1cm (129cm) Beidd: 80/131cm Dýpt: 62,2cm (76,2cm)
  • Grillflötur: 39 x 54 cm
  • Ryðfrír brennari 3,52 kW
  • Rafstýrður-kveikjurofi
  • Innfellanleg hliðarborð
  • Hitamælir í loki
  • Álbakki fyrir fitu
  • Þyngd:20kg
Vörunúmer BQW54010384
Verð samtals:með VSK
68.450 kr.
Uppselt
  • The Bastard

    Að elda á kamado grilli er gjörólík upplifun við eldun á hefbundnu grilli.
    Kamado grillið eru í raun ofn, gerður úr þykku keramiki, sem gerir þér kleift að grilla, baka og reykja. Áherslan er hitastjórnun, stöðugleika og nákvæmni og þá skiptir máli þykktin á keramikinu sem og þéttleikinn þegar grillið er lokað. Með vali á kolum og stjórnun á loftflæði má stýra hitastigi mjög nákvæmlega. Hægt er að hægelda á vægum hita í marga klukkutíma, eða snöggelda pizzur á nokkrum mínútum.

    Sjá meira