Hortensía í gjafapoka

Hortensía í gjafapoka
Hortensía í gjafapoka

Hortensía í gjafapoka

Sívinsæl blómstandi planta sem skartar fallegum blómhausum sem geta staðið lengi. 
Plantan kemur í fallegum gjafapoka, enginn pottur fylgir plöntunni.
Gott er að gefa henni áburð u.þ.b einu sinni í mánuði. Hún hentar einkar vel í ker og potta.


Birta: Á björtum stað, ekki í beinu sólarljósi, má standi í dálitlum skugga.


Hitastig: 15 - 21°C


Rakastig: Meðal


Þarf mjög góða vökvun, moldin á alltaf að vera rök yfir sumartímann. Má draga úr vökvun yfir vetrarmánuðina.

Vörunúmer
Bleik hortensía
Blá hortensía

Vara er ekki til sölu