Verið velkomin á forleik jóla í Garðheimum um helgina! Þar verður jólalínan okkar frumsýnd og verðum við með fullt af ævintýralega fallegum hugmyndum og innblæstri í hverju horni.
Verið velkomin á Smáhundakynningu í Garðheimum helgina 17.-18. september frá kl 13 - 16. Þá mæta til okkar fjöldi skemmtilegra smáhundategunda og eigendur þeirra sem gaman að er að kynnast, s.s. Tibetian terrier, Shis tzu, Japanskur Spits og fleiri.
Við fögnum komu haustsins með plöntum, blómum og huggulegheitum helgina 10.-11. september. Stútfull verslun af fallegum vörum til að undirbúa heimilið fyrir haustið og frábær tilboð og hugmyndir í hverju horni. Sýnikennsla í haustkransagerð og ráðgjöf við haustverkin í garðinum á laugardag.
Sumarsmellur Garðheima verður dagana 24. júní - 5. júní þá bjóðum við 25% afslátt af sumarblómum, trjám, runnum, ávaxtatrjám, berjarunnum, sígrænum plöntum, rósum, fræjum, handverkfærum, körfum og pottum.
Afsláttarkóði: SUMARSMELLUR
Við blásum til Vorgleði í Garðheimum fyrstu helgina í apríl, 1. - 2. apríl. Langþráð vor er að renna upp og við iðum öll af spenningi að komast út í garð í vorverkin.